Krúser Klúbburinn
KRÚSERKVÖLD 1. maí Krúserhöllin verður opin í kvöld frá kl. 19 til 22 eins og venjulega. Fastir liðir og heitt á könnunni Allir velkomnir KRÚSER…. BARA GAMAN!
KRÚSERKVÖLD 1. maí Krúserhöllin verður opin í kvöld frá kl. 19 til 22 eins og venjulega. Fastir liðir og heitt á könnunni Allir velkomnir KRÚSER…. BARA GAMAN!
Við bjóðum nýja félaga velkomna í klúbbinn! Ýmsir afslættir fylgja félagsaðild. Félagar fá 50% afslátt á skoðunargjaldi hjá Aðalskoðun og 20% af næsta bíl ef félagar eiga fleiri en einn. Að auki fá félagar mjög hagstætt sérverð á skoðunargjaldi fyrir fornbíla (25 ára og eldri) hjá Aðalskoðun, sé mætt með Read more…
Grímur Víkingur Þórarinsson Krúser félagi sendi okkur kveðju frá Tenerife þar sem hann er búsettur: Sæl verið þið, þetta er video af fyrsta rúntinum hérna í 3 ár, covidið lokaði öllum svona viðburðum, endað var í rosaflottum 3 rétta kvöldverði á hóteli norðan megin á eyjunni og ekið ca 300 Read more…
Það er eitthvað sérstakt við það að fara í hópakstri á rúntinn, á flottum bílum, í góðu veðri og með frábæru fólki. Það er einmitt þetta sem Krúser klúbburinn snýst um. Við sameinum fólk sem elskar bíla – hvort sem það eru klassískir amerískir krúserar, kvartmílukaggar og sportbílar eða nýjustu Read more…