Blúshátíð í Reykjavík 2009
22 mars, 2009 eftir bg
Blúshátíð í Reykjavík 2009
dagskrá
Blús í miðbænum.
Laugardagur 4. Apríl kl 13.00 – 18.00
•Nordic All Stars Blues Band heimsækir fangelsið á no 9
• Blúsdagskrá hefst með lifandi blús á kaffihúsum, í verslunum og á götum úti 13 – 17
• Akstur Blúsvagna Krúserklúbbsins niður Skólavörðustíg og Bankastræti kl 14.00.
• Bílasýning Krúserklúbbsins á Lækjartorgi milli 14.15-15.30 www.kruser.is
•Blúsáhaldagangan leggur af stað kl 14.15 frá Eggerti feldskera niður Skólavörðustíg og Bankastræti með lifandi blús á kaffihús og í verslanir
• Gítarsýning opnuð í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti kl. 15.00
• Klúbbur Blúshátíðar opnaður á Café Rósenberg kl 17.00• Blúsdjamm
Café Rósenberg frá kl 21 – 01, Klúbbur Blúshátíðar
Sunnudagur 5. apríl
Café Rósenberg frá kl 17 – 00, Klúbbur Blúshátíðar
Dagskrá
Mánudagur 6. apríl
Café Rósenberg frá kl 21 – 00, Klúbbur Blúshátíðar
Jazzaður blús
Þriðjudagur 7. apríl
Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20
Pinetop Perkins & Vinir Dóra 20 ára afmælisgleði 1. hluti
• Nordic All Stars Blues Band, KK, Deitra Farr og fl.
• Devil´s train
Café Rósenberg frá kl 21 – 01, Klúbbur Blúshátíðar
Miðvikudagur 8. apríl
Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20
• Goðsögnin Willie „Big Eyes“ Smith
• Blúsmenn Andreu
•Mugison
Café Rósenberg frá kl 20 – 03, Klúbbur Blúshátíðar
Fimmtudagur 9. apríl
Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20
• Vinir Dóra 20 ára afmælisgleði
2. hluti–rakin saga sveitarinnar
• Deitra Farr, Ragnheiður Gröndal, Andrea Gylfa, og fleiri
• Finnskogen Blues Band frá Noregi
Café Rósenberg frá kl 20 – 00, Klúbbur Blúshátíðar
Nánar á www.blues.is