Veðrið og skoðunardagurinn
16 maí, 2011 eftir bg
Eins og staðan er núna lítur út fyrir að miðvikudagur eða fimmtudagur séu skárstir. Fylgist með á vefnum, við munum senda SMS þegar dagurinn hefur verið ákveðinn.
Á miðvikudag:
Norðaustan 8-13 m/s og rigning um landið norðanvert og hiti 2 til 6 stig, en heldur hægari vindur sunnan- og suðvestantil, stöku skúrir og hiti 5 til 11 stig.
Á fimmtudag:
Allhvöss eða hvöss norðaustanátt, slydda og síðan snjókoma norðan- og austanlands, en úrkomulítið suðvestantil. Kólnandi veður og frystir um landið norðnvert.