Ennþá frestum við skoðunardegi
20 maí, 2010 eftir bg
Við neyðumst til að hætta við skoðunardaginn vegna rigningar. Við grípum tækifærið með stuttum fyrirvara næst þegar viðrar.
Þekkir einhver góðan veðurfræðing, sem skilur veðurspárnar frá veðurstofunni? Hvað þýðir t.d. hangir þurr?
Við mætum á Bíldshöfðann í staðinn á venjulegum tíma…