Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

„STRÁKARNIR HANS SÆVARS“ er ein af mörgum hljómsveitum sem hafa leikið stórt númer á Blúshátíð Reykjavíkur. Þessi hljómsveit mun troða upp í félagsheimili Krúser fimmtudagskvöldið 23. júní nk. og spila á milli kl. 19.00 og 21.00. Sem sagt, byrjað snemma og hætt snemma til þess að Krúserhópurinn geti haldið sínum „rúntplönum“ ef veðurspá er góð…hún […]

Lesa alla færslu »

Þjóðhátíðarakstur: Mæting kl. 11,30 á plani rétt víð Háskólann í Reykjavík (Nauthólsvegi)eins og undanfarin ár. Brottför þaðan í lögreglufylgd kl. 12,20 stundvíslega. Ekið niður Laugaveg og endað með uppröðun á bílum á Skothúsvegi (Tjarnarbrúnni). Viðvera þar til kl. 16,00. Mæta svo hress og hressilega….það er nú bara einu sinni á ári sem er 17. júní […]

Lesa alla færslu »

Í kvöld, fimmtudaginn 2.júní ætlum við að hafa til sýnis og sölu gullfallegan og eigulegan bíl: Ford Fairline 500 árg 1957. 4 dyra hardtop, tvílitur mjög fallegur. Mæta bara með klinkið í vasanum…. að bíða er sama og að tapa… þessi bíll fer fljótt. Veðurspáin er aaaalllveg að koma sól sól 🙂 :-)sól sól 🙂 […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »