Sett í Fréttir , ágú 3rd, 2016
Veðurguðirnir leika við okkur þetta sumar….og við verðum að notfæra okkur þessa daga til þess að rúnta á drossíunum okkar….skreppa í bæinn….fá okkur kannski ís einhversstaðar….eða þannig. Það fer nefnilega að styttast í ….haustið. Rúnta,rúnta,rúnta 🙂 Krúser BARA gaman..ALLTAF á rúntinum! 🙂 🙂 🙂
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , júl 12th, 2016
Sænski „klassík-bílahittingurinn“ Power Big Meet sem haldin var 7-9 júlí sl. í Västerås, verður á dagskrá hjá Krúser fimmtudagskvöldið 14. júlí. Krúserfélagarnir Gunnar Ævarsson og Ólafur Traustason skelltu sér á hittinginn vel búnir myndavélum og sjáum við nú afrakstur ferðarinnar þetta kvöld í boði þeirra félaganna. Power Big Meet sýning er eitthvað sem flesta hefur […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , jún 30th, 2016
Krúser tekur þátt í þessari frábæru stemmningu sem hefur verið ríkjandi á ÍRSKUM DÖGUM á Akranesi undan farin ár. Akranesbær býður Krúserfélögum að keyra frítt í gengum Hvalfjarðargöngin gegn framvísun Krúser-félagsskírteinis, ásamt veitingum sem verða á boðstólum við athafnasvæði Krúser-félagans Jóns Bjarna Gíslasonar þar sem sýningarsvæði fyrir Krúser verður á sama stað og í fyrra. […]
Lesa alla færslu »