Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Farin verður ferð austur fyrir fjall sunnudaginn 18. sept. Félagar okkar fyrir austan ætla að taka á móti okkur í Hveragerði. Hvetjum alla sem vettlingi geta valdið að taka þátt í þessari síðsumarsferð, þar sem haustið nálgast nú óðfluga. Brottför frá Höfðabakka kl. 13,00 Krúser BARA gaman….ALLTAF.. 🙂

Lesa alla færslu »

Sumar og sól…..rokk og ról….. ALLIR ÚT AÐ AKA.. alveg fram að snjókomu 🙂 Við ætlum að njóta góðu dagana sem eru enn eftir í sumar til þess að taka „krús“ í bæinn. Krúser…ALLTAF á rúntinum .. 🙂 🙂 Krúser…ALLTAF GAMAN 🙂 🙂

Lesa alla færslu »

Nóg um að vera hjá Krúser þessa dagana og t.d. er óskað eftir nærveru okkar á tveim stöðum þennan laugardag (13. ágúst): Svo að nú er bara að velja………. 🙂 Ferð 1: Vogahátíðin, haldin í 20. skiptið. Ekinn verður Vatnsleysustrandarvegur Tekið verður höfðinglega á móti okkur eins og venjulega. Mæting á Höfðabakka er kl. 12,00 […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »