Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Stórskáldið Ólafur Gunnarsson mun heiðra okkur með nærveru sinni, fimmtudagskvöldið 22. des. Undanfarin ár hefur Ólafur skemmt okkur félögunum með upplestri úr sögum sínum og verður gaman að hlusta á skáldið núna sem endranær. Það má alveg búast við því að Ólafur dragi með sér annan skemmtikraft…..kemur bara í ljós! Upplesturinn hefst kl. 20,30 svo […]

Lesa alla færslu »

Nú er haust- og vetrardagskráin að ganga í garð hjá Krúser eftir frábært rúnt-sumar. Það er verst hvað sumarið er stutt, en þar sem félagsandinn er góður þá skiptir ekki máli hvaða árstíð er….það er alltaf jafn gaman að hitta félagana.:-) 🙂 🙂 🙂 Nóg verður um að vera í félagsheimili Krúser í allan vetur, […]

Lesa alla færslu »

Seldist ekki síðasta fimmtudag og þess vegna ennþá falur, og verður til sýnis 13. okt. í félagsheimili Krúser á Höfðabakka 9. Þessi bíll er búinn að standa í geymslu í mörg ár…. nú er tækifæri til þess að eignast fágætan bíl. 🙂 🙂 Krúser BARA gaman……ALLTAF 🙂 🙂

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »