Sett í Fréttir , jan 10th, 2017
Fimmtudagskvöldið 12. jan. 2017 verða tveir forvitnilegir bílar til sýnis hjá Krúser…hvaða bílar ???? Alltaf gaman að skoða.. 🙂 Nú er dagurinn farinn að lengjast í aðra áttina…sem þýðir að vorið nálgast…og við vitum hvað það þýðir í bílaklúbbi eins og þessum…sem sagt fara að gera bílana klára fyrir fyrsta vorrúntinn. Greiðsluseðlar fyrir félagsgjaldið hafa […]
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , des 23rd, 2016
Sendum félögum í Krúser og landsmönnum öllum nær og fjær bestu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir góðar samverustundir á árinu sem er að líða. Krúser..BARA..gaman..ALLTAF 🙂 Og nú styttist í vorið 🙂 🙂 🙂 :-
Lesa alla færslu »
Sett í Fréttir , des 13th, 2016
Flottur jólamarkaður verður hjá Krúser fimmtudagskvöldið 15. des. 🙂 Nú er hægt að gera góð kaup…þarna verða á boðstólum vörur frá Tómstundahúsinu á sérstöku jólatilboðsverði,:-) og einnig munu verða vörur frá Classic Detail…sem flestir kannast við sem ómissandi vöruflokkur þegar kemur að því að gera bílinn sem glæsilegastann hvort sem er fyrir bílasýningar eða bara […]
Lesa alla færslu »