Fréttasafn fyrir 'Fréttir' flokkinn

Í lok sumars…….

Eftir frábært „rúntsumar“, sem er nú óðum að taka á sig hauststemmningu hjá okkur Krúserum er okkur efst í huga þakklæti til allra þeirra félaga sem gerðu sumarið að ógleymanlegri stemmningu með frábærri mætingu og jákvæðum félagsanda sem gerði rúntana okkar svona skemmtilega. Sem sagt „BARA GAMAN“ eins og við viljum hafa það. Og þegar […]

Lesa alla færslu »

Laugardagur 26. ágúst. Flugvéla og bílasýningin sem hefur verið kölluð „Wheels ´n Wings“ verður lokapunkturinn á hátíðarhöldum sem hafa verið kennd við „Í TÚNINU HEIMA“ í Mosfellsbæ og er haldin á Tungubakkaflugvelli. Mæting á staðinn er kl 11,30. Kl. 12,00 verður farinn rúntur um nágrennið og munu félagar í Ferguson-félaginu leiða rúntinn og við komum […]

Lesa alla færslu »

Bæjarhátíðin“ Í TÚNINU HEIMA“ er þessa dagana í fullum gangi í Mosfellsbæ, sem fagnar 30 ára afmæli á árinu. Krúserklúbburinn er boðinn velkominn til þess að fagna með heimamönnum. Fimmtudagskvöldið 24. ágúst verður rúnturinn tekinn í áttina að Mosfellsbæ og lagt af stað frá Höfðabakka kl 20.00 stundvíslega. Ekið niður til vinstri á hringtorgi við […]

Lesa alla færslu »

« Prev - Next »