Fornbíll eða ekki fornbíll?
Sett í Fréttir, Lög og reglur , feb 5th, 2009
Þegar bifreið verður 25 ára verður hún fornbíll og ekki þarf að borga af henni bifreiðagjöld. Notkunarflokkur bílsins breytist hinsvegar ekki sjálfkrafa hjá Umferðarstofu. Við bendum félagsmönnum á að kíkja nú í skráningarskírteinið og athuga hvort notkunarflokkurinn er ekki örugglega Fornbifreið. Ef svo er ekki þarf að fylla út þetta eyðublað, fara með það í […]